Á föstudaginn drógum við út nafn þeirrar heppnu stelpu sem vann dásamlega flotta skartgripi frá Uppsteyt.
Sú heppna heitir Elín Guðmundsdóttir en hún vinnur settið á myndinni sem kostar 23.000 kr. Elín er sálfræðinemi sem starfar á leikskóla.
Innilega til hamingju með þetta Elín. Vonandi nýturðu vel!
Fallegir skartgripir sem sóma sér vel á sætum og svölum stelpum á öllum aldri.

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.