20 atriði sem Oprah er alveg handviss um (og eiginlega ég líka)
Áður en algjört offramboð varð af lífstílsráðum frá allskonar misvitrum velmeinandi gúrúum á internetinu sat Oprah Winfrey efst á Ólympusfjallinu og boðaði að næst ættum við að kynna okkur núvitund,…
Deila
HEILSA: Konur eiga að leggja sig á sófann eftir vinnu!
Læknirinn mælir með því að konur eigi að leggjast beint á sófann þegar þær koma heim eftir vinnu. Þú gerir það samt ekki, er það nokkuð? Flestar konur fara beint…
Deila
Svona ferðu að því að eyðileggja líf þitt án þess að taka eftir því
Fólk sem á tvisvar sinnum meira en þú fagnar því ekki að vera tvöfalt hamingjusamara. Það er ekki tvisvar sinnum meira gaman hjá þeim. Við töpum okkur í því hvað einhverjir vinir eru að 'læka', hverja makinn er að 'elta' og þegar öllu er á botninn hvolft þá skemmir þetta ekki bara líf okkar heldur líka okkur sjálf.
Deila
Guacamole sem þú getur ekki fengið nóg af
Avókadó er hægt að nota í svo ótrúlega margt. Í smoothie, sem álegg ofan á brauð eða hrökkbrauð og svo auðvitað í hið ómótstæðilega guacamole! Hér kemur einföld og góð…
Deila
Grænt te og spínat-kókosdrykkur
Flest sem byrja á því að drekka grænt te, minnka kaffi- og gosdrykkju til muna í kjölfarið. Þú getur nefnilega gert gott sódavatn úr grænu te með því að að…
Deila
Seðjandi kínóasalat með sætum kartöflum
Hér kemur uppskrift af hollu og góðu kínóa-salati með sætum kartöflum og steiktum graskersfræum. Það tekur smá tíma að útbúa það en þegar það er tilbúið endist það í um…
Deila
Ert þú með ný heilsumarkmið? – 10 einföld atriði til að hafa í huga við lífstílsbreytingu
Nýársheit fyrir góða heilsu er gott að gera. Þú kannast þó kannski við að hafa sett þér góð markmið sem hafa kannski mistekist? Með því að hafa markmiðin raunhæf getur þú…
Deila
24. desember: Byrjaðu að vinna daglega að eigin markmiðum
Við teljum niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir…
Deila
22. desember: Byrjaðu að taka eftir litlu hlutunum
Á hverjum morgni í desember kl 7:20 heilsum við lesendum okkar með litlum örhugvekjum um lífið og tilveruna. Samskipti við annað fólk og okkur sjálf. Molar sem taka innan við…
Deila
Lakkrístoppar með karamellu & sjávarsalti
Við ákváðum að prófa eitthvað aðeins nýtt hráefni í lakkrístoppana í ár og settum súkkulaðið frá Nóa Siríus með, þetta sem inniheldur saltkaramellu. Þetta hljómar ekki bara vel heldur smakkast…
Deila