Djúsí pizzur og dýrðlegt útsýni yfir sundin blá frá veitingastaðnum Ráðagerði á Seltjarnarnesi
Höfuðborgarbúar sem elska bæði náttúru og góða veitingastaði ættu að stökkva hæð sína af kæti því nú hefur opnað veitingastaður í eldgömlu og afar krúttlegu timburhúsi úti við Gróttu á…
Deila
HRÚTURINN: Óstöðvandi afl – Ekki vera fyrir honum!
Hrúturinn (21. mars – 19. apríl) er ótrúlega skemmtilegur og líflegur (þ.e.a.s. ef þú ert í náðinni). Hann er einstaklega orðheppinn og ævintýragjarn, frumkvöðull í eðli sínu og leiðtogi af náttúrunnar hendi.…
Deila
SAMSKIPTI: Fimm teikn um að þú sért ‘Facebook stalker’
Af og til gerist það að sumir gleyma sér og verða einskonar eltihrellar á Fésbókinni eða á góðri íslensku ” Facebook stalker” án þess að gera sér grein fyrir því. Hér…
Deila
Karaoke dóna og grín kabarett í Kjallaranum – Fullkomið föstudagsdjamm!
Við Emma og Eva dressuðum okkur upp og skelltum okkur svo á búrlesk sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum um þarsíðustu helgi en fram til jóla verða sýningarnar haldnar öll föstudagskvöld og byrja…
Deila
Tekst mér að bjarga lífríki jarðar? Tékka ég í grænu boxin?
Fullt af fólki vill meina að þetta sé bara eitthvað kjaftæði, pólitískur áróður og uppspuni en ég hef enga trú á því vegna þess að vísindamenn frá öllum löndum myndu aldrei leggjast svo lágt að samstilla sig um svo fárálega lygi - þó það henti stundum einstaklingum innan stjórnmálaflokka að ljúga að sjálfum sér. Kannski mun heimurinn ekki farast af völdum hamfarahlýnunar í dag, en mögulega myndu langömmubörnin mín ekki eiga sjö dagana sæla ef ég aðhefst ekkert í dag. Og hvað er þá til ráða... ?
Deila
Umhyggjusami „Narsissistinn“ er úlfur í sauðagæru – 10 leiðir til að bera kennsl á þá
Hvernig manngerð er það sem felur sig á bak við ósérplægni og góðmennsku til að níðast á öðrum? Hvernig áttar maður sig á slíkum einstaklingum og hvernig er hægt að…
Deila
Fimmtudagsmyndin: That Thing You Do! Fullkomin helgarmynd!
Á eftir Clueless og The Wedding Singer er That Thing You Do! líklega eyddasta spólan í VHS skápnum hennar mömmu vegna stöðugs áhorfs míns á þessar myndir. That Thing You…
Deila
20 Gagnleg Ferðaráð fyrir fólk sem ætlar til Los Angeles og á fleiri staði í Suður-Kaliforníu
Sæluríkið Suður-Kalifornía afmarkast frá svæðinu sem liggur niður af Los Angels í átt að San Diego til landamæra Mexíkó. Þar eru veðurskilyrði með afbrigðum góð en mestan part ársins er…
Deila
Fjallkonurnar, ljóð
Ég hef ákveðið að birta ljóð hér á Pjatt.is, bæði mín eigin og annara, af því ljóð eru góð og ljóð þurfa meiri athygli meðal okkar allra. Eftirfarandi ljóð er…
Deila
Laugardags TOPP-listi Pjattsins
Af engri sérstakri ástæðu þá er hérna samantekt yfir allskonar skemmtilegar týpur sem talsmönnum Pjatt.is þykja töff og skemmtilegar en flestar eiga það sameiginlegt að hafa vakið mikinn fögnuð í…
Deila