Jæja, þá erum við búnar að draga út nöfn þeirra heppnu lesenda sem geta boðið allt að 6 manns með sér í mat á Grillmarkaðnum, nýja flotta staðnum sem var að opna í Kvosinni í hjarta miðborgarinnar.
Þið heppnu eruð:
Hver og ein getur boðið allt að 6 manns með sér í mat – og það ekkert smá góðan mat!
Þið þurfið bara að senda okkur tölvupóst á pjattrofurnar (hja) pjatt.is og við höfum svo samband til baka með leiðbeiningum um hvað skuli gera. Sendið líka símanúmer.
Við bendum á að þegar komið er í mat er nauðsynlegt að hafa með sér skilríki 😉
Boðið gildir fyrir bæði hádegis og kvöldverð en gott er að bóka borðið með fyrirvara.

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.