Chenchow Little er arkitektinn sem hannaði “Freshwater House” en það er í Sidney í Ástralíu og stendur við ströndina.
Húsið er 280 fermetrar og einstaklega bjart og fallegt. Um leið tekst arkitektunum einhvernveginn að samræma einkalífið innan veggjanna við að geta fylgst með mannlífi og náttúru út um gluggann. Virkilega fallegt hús með mikið “Zen”.
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.