Angelina Jolie tekur sig vel út í desemberheftinu af bandaríska Vouge en þar ræðir hún m.a. um allt á milli himins og jarðar við blaðamann.
Hún segir frá því hvernig það er að eiga sex börn og hafa tvær fóstrur sem tala kambódísku og víetnömsku við ættleiddu börnin þeirra Brads og hvernig parið reynir alltaf að sjá til þess að a.m.k annað þeirra sé með börnunum meðan hitt er í burtu að vinna.
Þú getur brugðið þér á bókakaffihús á næstu vikum og kíkt á viðtalið en smelltu hér til að kíkja á nokkrar myndir (og smelltu á gráu pílurnar í hægra horninu til að gera þær stóóórar):
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.