Tískublaðið Vogue ákvað að skella fyrirsætunni Daira Werbowy i tískumyndatöku til að sýna hver stefnan er í veturlínunni…
…sem er kannski ekki frásögur færandi nema klæðnaðurinn er hafður frekar mínimaliskur án þess að fara yfir strikið.
Tískuþátturinn er líka fallega stíliseraður og pínulítið ögrandi eins og venjan er þegar nektin er annars vegar.
- Stígvél, háir ullarsokkar og fallegir skartgripir smart.








Díana Bjarnadóttir útlitsráðgjafi og stílisti hefur margra ára reynslu við að aðstoða fólk með fataval. Hún starfaði meðal annars á Ítalíu og í London þar sem hún var stílisti stjarnanna hjá Giorgio Armani og Gucci.
Hefur einnig verið búsett í svíþjóð, Hollandi og á Selfossi en býr nú í Reykjavik. Díana er einnig með menntun í förðunarfræði. Greinar og ljósmyndir Díönu hafa m.a. verið birtar í tímaritunum Veggfóður, Ský og Smáralindarblaðinu. Díana er fædd 1. maí og er því naut.