Til hamingju!
Dudduruuuu…. Jæja stelpur! Þá erum við búnar að draga út vinningshafana í gjafaleik Pjattrófanna #6 sem eru þrjár gjafir á Beautybar Karls Berndsen -og þið eruð….
Klipping!
Jenný Huld Þorsteinsdóttir
Þú færð einfaldlega klippingu á stofunni og getur pantað þér tíma hjá sveini eða meistara, allt eftir því hvað þú vilt bíða lengi. Okkur hefur verið tjáð að Karl eigi lausan tíma fyrst í október þannig að ef þú nennir að bíða þá… en hinir klippararnir eru með skærin á lofti anytime.
Andlitsbað með Comfort Zone vörum!
Guðdís Jónsdóttir
Þú færð andlitsbað hjá Heiðdísi á snyrtistofunni en hún mun taka mið af þinni eigin húð í þeirri meðferð sem verður fyrir valinu.
KennsluDVD í förðun!
Erla B. Hilmarsdóttir
Þú færð DVD diskinn hans Kalla þar sem hann kennir þér að mála þig og gera sæta. Þú getur sett það í tækið og orðið sæt, sætari, sætust! 🙂
Pjattrófurnar eru með gjafabréfin á skrifstofunni sinni en það má nálgast þau á morgun, fimmtudaginn 26 ágúst, milli kl 13-16.
Getið líka hringt í 578 2502 – ef það er eitthvað…

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.