Nú er ný sending komin í vefverslun Skór.is. Stórglæsilegir skór frá fjölda flottra merkja fylla nú verslunina – eins og Six Mix, Vagabond, Ara, Tamaris, Bullboxer, Converse, Gabor og Ecco.
Í tilefni af sendingunni hefur Skór vefverslun hafið skemmtilegan leik á Facebook.
Nú getur þú valið þá fimm vini sem þú vilt að vinni skópar hjá versluninni – og sett þig í pottinn.
Ef þú ert dregin út munt þú ásamt vinum þínum sem þú velur – geta valið úr því gríðarlega úrvali sem stendur til boða í versluninni!
Til að taka þátt í leiknum smelltu þér á Facebook síðu Skór.is. Einnig er hægt að finna flottar myndir á Instagram og Facebook síðu Skór.is –
Ykkur langar jú örugglega að byrja að velja skóna strax! Einhver þarf að vinna þetta 😉
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.