Vetrartískan 2011-2012 er skemmtilega fjölbreytt og sækir áhrif sín í ýmsa tíma.
Meðal annars sjáum við sterk áhrif frá 60’s árunum í fallegum kjólum með blómamynstri og víðum pilsum. Það eru áhrif frá 80’s tímanum í t.d. skóm og yfirhöfnum og svo kemur 70′ tíminn sterkur inn með allri litadýrðinni.
Hér má sjá samantekt á tískustraumum vetursins í kvenfatnaði en flestar þessar flíkur eru fáanlegar í verslunarmiðstöðvum borgarinnar. T.d í Top Shop, WareHouse, Benetton, Jane Norman, French Connection, Saints, Asos, Dorothy Perkins ofl.
Flettu til að fá hugmyndir…
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.