Síðasta föstudag fór fram skemmtilegt kvöld í boði Baileys en þá voru þrjár ungar konur heiðraðar fyrir framlag sitt til lista og menningar.
Það voru þær Hildur Yeoman, Saga Sig og Rakel McMahon sem fengu hver um sig 100 þúsund krónur frá þessu dásamlega líkjörs umboði og á sama tíma voru verk þeirra boðin til sölu.
Óhætt er að segja að þetta hafi verið artý partý þar sem frumlegir fulltrúar íslenskrar hönnunar og lista komu saman til að skemmta sér á þessu flotta kvöldi… hér eru nokkar myndir:
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.