Við Pjattrófur gerðum fyrir nokkur flott kennslumyndbönd í samstarfi við Trevor Sorbie og Egil Einarsson hárgreiðslumann.
Hér kennir hann okkur hvernig hægt er að gera hárið ótrúlega slétt og fallegt án mikillar fyrirhafnar en galdurinn á bak við það er einfaldlega réttar vörur og réttar aðferðir.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=VGuk48Kutgc[/youtube]
Til að læra að fleiri aðferðir, eins og t.d. að kalla fram náttúrulegar krullur eða búa til flotta fiskifléttu, skaltu smella HÉR á Youtube rás Pjattrófanna.

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.