Nú eru árshátíðir á næsta leyti og margar stelpur byrjaðar að spá í kjólunum – fá innblástur, kíkja í búðir.
Hér er lítil samantekt á nokkrum sætum kjólum (og nokkrum ekki eins sætum). Victoria Beckham er klassísk í bláum kjól en Eva Longoria ekki alveg með þetta í allt of flegnu númeri. Michelle Williams klassísk og sæt í svarthvítu og Kim Kardashian með allt of stóra eyrnalokka.
Smelltu og spáðu… hvernig kjól langar þig í? Hver er þinn stíll?

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.