Í vikunni birtist myndaþáttur hér á pjattsíðunni þar sem gaf að líta virkilega fallegar myndir af tvílitu hári og flottri förðun með áhrifum frá neon trendinu sem er mjög áberandi þetta sumarið.
Hér er annar myndaþáttur sem er að sama skapi mjög fagur… Litasamspil og lýsing fer einstaklega vel saman og förðunin alveg frábær en pasteláhrif, bæði í fatnaði og förðun eru mjög vinæl nú sumarið 2012.
Það er Ryan Handy sem bæði stíliserar og tekur myndirnar en Karla Powell sér um hár og förðun. Fyrirsætan heitir Charlie Hanson Gingersnap og hárkollurnar koma frá Annabelles Wigs.
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.