Ofurfyrirsæturnar eldast vel ef marka má þessa myndir, en margar af þessum fallegu konum hafa lifað bæði athyglisverðu og spennandi lífi.
Skiptar skoðanir eru á því hvort líf þeirra er öfundsvert eða ekki, en eitt er víst að allar bætum við á okkur árum og að sjálfsögðu berum við þau vel.
Kíktu á myndirnar af þessum glæsigyðjum…þær verða bara fallegri með árunum.
____________________________________________
Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir (f.15 feb 1975 – d. 8 apríl 2014) bloggaði á Pjatt.is í rúmlega tvö ár.
Sigrún Þöll starfaði sem tölvunarfræðingur, var dellukona, tækjasjúk og fagurkeri af lífi og sál. Að eigin sögn fannst Sigrúnu gaman að hlaupa, hjóla, drekka kaffi, huga að heilsunni, prjóna, lesa, taka ljósmyndir, rækta garðinn sinn og fleira og fleira. Blessuð sé hennar minning. Sigrún verður ógleymanleg þeim sem kynntust þessari dásamlegu konu.