ÚTLIT: Hálf tögl, fléttur og hnútar – Afslappaðar greiðslur

ÚTLIT: Hálf tögl, fléttur og hnútar – Afslappaðar greiðslur

27966

Afslappaðar hárgreiðslur eru í miklu uppáhaldi hjá mér, ég hef aldrei náð að fíla hefðbundnar “greiðslur”, en ég elska svona greiðslur sem bæði taka ekki mikinn tíma og líta ekki út fyrir að þú hafir eytt tíma í að gera þær.

Hér eru nokkrar hugmyndir:

Weekend-Hairstyle-Easy-Ponytail

Hátt tagl og hár vafið um teyjuna

screen-shot-2015-08-05-at-11-58-55-am

Hálft tagl með lausri fléttu

blake-lively2

Úfnar krullur og litlar fléttur

screen-shot-2015-08-05-at-12-01-44-pm

Hálf-tagl með lítilli fléttu

screen-shot-2015-08-05-at-11-59-14-am

Hálftagl með lausum snúð. Einfalt og fallegt!

Share on facebook
Deila á Facebook
Share on twitter
Deila á Twitter
Share on pinterest
Deila á Pinterest