Pjatt.is
  • Hafðu samband
  • Um Pjatt.is
Efnisflokkar
  • Heilsa
  • Útlit & Snyrtivörur
    • Förðun
    • Tíska
  • Heimili
  • Menning
    • Stjörnumerkin
    • Bækur
    • Tækni
    • Pistlar
  • Samskipti
  • Uppskriftir
    • Grænmetisréttir
    • Fljótlegt
    • Fiskur og skelfiskur
    • Kjöt og kjúklingur
    • Bakstur & brauð
    • Súpur & salöt
    • Drykkir & Smooties
    • Eftirréttir
    • Kokteilar
    • Vín
    • Veisluréttir
Facebook 25K
Instagram 2K
Pjatt.is
Pjatt.is
  • Matur & Vín
    • Drykkir & Smoothies
    • Kokteilar
    • Kjötréttir
    • Súpur & salöt
    • Fiskréttir
    • Grænmeti
    • Bakstur & brauð
  • Menning
    • Stjörnumerkin
    • Bækur
    • Pistlar
    • Tækni
  • Heilsa
  • Lúkkið
    • Tíska
    • Snyrtivörur
    • Förðun
  • Heimilið
  • Samskipti
    • Samskipti
  • Kjöt og kjúklingur
  • Uppskriftir

Chili con Carne-ið hans Jamie Oliver

  • 27. nóvember, 2019
  • 3 minute read
  • Ritstjórn Pjatt.is
Total
1
Shares
0
0
1

Chili con carne er fullkomin fyrir köld og dimm janúarkvöldin. Þú getur útbúið vel af réttinum og hann verður jafnvel enn betri á morgun. Skelltu bara í frysti og hitaðu svo upp.

Bættu meira chili ef þú vilt hafa þetta sterkara, svo má líka skipta kjúklingabaunum út fyrir smjörbaunir ef maður vill. Þau sem borða ekki kjöt sleppa því að setja hakk í réttinn og nota þá bara meira af nýrnabaunum.

Við vitum að þetta lítur út fyrir að vera löng og flókin uppskrift en hún er það alls ekki. Þetta er svaðalega einfalt. Fer bara allt í einn pott. Þú verður að prófa!

INNIHALD

2 meðalstórir laukar
2 hvítlauksrif
2 meðalstórar gulrætur
2 sellerístönglar
2 rauðar paprikur

Ólífuolía

1 stór teskeið chili krydd
1 stór teskeið “ground cumin” (krydd, fæst allstaðar)
1 stór teskeið kanill
sjávarsalt
ferskur malaður pipar
400 g kjúklingabaunir úr dós
400 g nýrnabaunir úr dós
2 x 400 g tómatar úr dós
500 g gott nautahakk (helst keypt í sérverslun)
1 knippi af ferskum kóríander (fínt í Krónunni)
2 matskeiðar af balsamic ediki
400 g basmati hrísgrjón
500 g hrein jógúrt
230 g guacamole
1 lime

AÐFERÐ

Skrældu laukana og skerðu fínt, ásamt hvítlauk, gulrótum og sellerí. Saxaðu bara eins og vindurinn. Skerðu paprikurnar í tvennt og taktu innan úr þeim, – skerðu þær svo fínt líka.
Settu stærsta pottinn þinn á miðlungs hita og settu út í 2 msk af ólífuolíu ásamt skorna grænmetinu. Bættu við chili, cumin og kanil og slatta af pipar og salti eftir smekk. Hrærðu í þessu á 30 sekúndna fresti, eða þar til grænmetið er orðið mjúkt.

red-bell-pepper

Bættu við baununum (sem þú lætur renna af fyrst ofan í vaskinn) og skelltu svo tómötunum út í. Því næst hakkið sem þú hrærir upp með sleif. Settu vatn í eina dósina af tómötunum og helltu út í. Þvínæst skaltu saxa stilkana af kóríandernum og bæta út í. Svo kemur balsamic edik og salt og pipar. Láttu suðuna koma upp og lækkaðu svo niður í þessu. Láttu malla í sirka klukkutíma og hrærðu af og til í matnum.

Þennan rétt er himneskt að bera fram með flöffí hrísgrjónum. Skiptu hrísgrjónum og chili réttinum í stórar skálar. Ef þig langar ekki í grjón þá er rétturinn alveg jafn góður með fersku, brakandi heitu brauði, nú eða bakaðri kartöflu með couscous.

Settu litla skál með jógúrt á borðið, guacamole, kóríander lauf og nokkrar lime sneiðar sem fólk getur fengið sér út á réttinn. Þessi réttur er fullkominn fyrir mánudagskvöld og þá er gott að fá sér kók eða vatn með en ef þú vilt hafa hann meira spari þá er ekki annað að gera en að setja eina rauðvín með á borðið. Allir glaðir!

Njótið!

TENGDAR GREINAR:

  1. MATUR: Pítsur með kjúklingi og pestó Ég elska það að búa til eitthvað gómsætt handa fjölskyldunni...
  2. Lambalundir í hoisinsósu Vantar þig nýja uppskrift fyrir grillveislu helgarinnar? Hér kemur tillaga...
  3. UPPSKRIFT: Kjúklingabringur fylltar spínati, feta og möndlum Hljómar þetta ekki bara dásamlega? Kjúklingabringur, fetaostur, möndlur, spínat, hvítlaukur…....
  4. SMJATTRÓFAN: Tapashúsið Staður: Tapashúsið Verð: Í hærri kantinum Þjónusta: Sæmileg Umhverfi: Fallegt,...
  5. UPPSKRIFT: Kjúklingur með pestó og mozarella – Fljótlegur og auðveldur! Þegar tíminn er naumur og allir orðnir sár-svangir, finnst mér...
  6. UPPSKRIFT: Bakaðar kjúklingbringur og fyllt paprika Bornar fram með fylltum paprikum með hrísgrjónum, kryddjurtum, fetakubbi og...
Total
1
Shares
Share 0
Tweet 0
Pin it 1
Share 0
Ritstjórn Pjatt.is
Ritstjórn Pjatt.is

30+ stelpur & stelpustrákar, kyntröll, konur og kettlingar. Fjölbreytileiki, fegurð, gleði og góður fílíngur. Settu okkur í bookmark, eltu okkur á ÖLLUM samfélagsmiðlunum og líf þitt verður strax skemmtilegra! - Ef ekki, þá færðu endurgreitt! ATH: Snappið okkar heitir Pjattsnapp ATH: Sendu okkur póst á pjatt at pjatt punktur is

Nýlegt efni
Lesa meira
  • Samskipti

7. desember: „Ég má þetta!”

  • 7. desember, 2019
  • Ritstjórn Pjatt.is
Lesa meira
  • Heimili

Jólakransar á útidyrnar – 26 MYNDIR

  • 6. desember, 2019
  • Ritstjórn Pjatt.is
Lesa meira
  • Samskipti

6. desember: Hafðu kollinn í núinu

  • 6. desember, 2019
  • Ritstjórn Pjatt.is
Lesa meira
  • Samskipti

5. desember: Vertu þú sjálf/ur

  • 5. desember, 2019
  • Ritstjórn Pjatt.is
Lesa meira
  • Menning

4. desember: Gerðu hamingjuna að forgangsatriði

  • 4. desember, 2019
  • Ritstjórn Pjatt.is
Lesa meira
  • Menning

3. desember: Vertu heiðarlegri við sjálfa/n þig og aðra

  • 3. desember, 2019
  • Ritstjórn Pjatt.is
Lesa meira
  • Samskipti

2. desember: Greindu vandamálin þín

  • 2. desember, 2019
  • Ritstjórn Pjatt.is
Lesa meira
  • Bakstur & brauð
  • Uppskriftir

Pepsi kaka sem tryllir lýðinn!

  • 1. desember, 2019
  • Ritstjórn Pjatt.is
Byrjaðu nú að njóta líðandi stundar. Hvað er að gerast hjá þér NÚNA? 0 0
Byrjaðu að vera þú sjálf eða þú sjálfur, heilt og í gegn, alla leið. 4 1
Á Pjatt.is teljum við niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir nýja árið sem er framundan. 1 0
Við teljum niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir nýja árið framundan. 3 0
“Á leið okkar um lífið eigum við í margskonar samböndum við fólk, bæði maka, fjölskyldu, vini og vinnufélaga. Við komumst á séns, eigum vini og vinkonur, foreldra og systkini og öll þessi sambönd eru ólík á sinn hátt. Þau bjóða upp á möguleika þess að við þroskumst og blómstrum sem einstaklingar, fáum aukið sjálfstraust, njótum lífsins betur og verðum sterkari. Þessi sambönd eru heilbrigð. 10 0
Höfundur lags: Magnús Kjartansson 4 0
Smartland
  • Obama splæsti í nýtt hús fyrir jólin
    on 6. desember, 2019 at 22:17

    Obama-hjónin gleðjast ekki […]

  • Gaf Sigurjóni jólakortið frá Ólafi Ragnari Grímssyni
    on 6. desember, 2019 at 20:00

    Jón Gnarr gaf Sigurjóni […]

  • Ásdís Rán ætlar að „pimpa“ eina heppna upp
    on 6. desember, 2019 at 18:00

    Ásdís Rán […]

Lemúrinn
  • Regnbogi yfir ‘Viking Mall’: Stórskemmtilegar Íslandsmyndir bandarísks hermanns frá 1983 til 1984
    by Helgi on 6. desember, 2019 at 18:48

    Maður er nefndur Roger L. Goodman. […]

  • Hinn dularfulli eiginmaður Dolly Parton
    by Ritstjorn on 2. nóvember, 2019 at 15:36

    Carl Dean, þá 24 […]

  • Gullstyttan af Maó, 2016
    by Ritstjorn on 2. nóvember, 2019 at 14:54

    Maóaðdáendur í […]

Hámarksheilsa
  • Frelsi til að velja
    by Hámarksheilsa on 18. september, 2019 at 17:24

    The post Frelsi til að velja […]

  • Graskerssúpa með reyktum keim
    by Hámarksheilsa on 3. september, 2019 at 10:50

    The post Graskerssúpa með […]

  • Að sleppa takinu
    by Hámarksheilsa on 18. júlí, 2019 at 07:32

    The post Að sleppa takinu appeared […]

Leita
Pjatt.is
Pjatt.is / kt: 660912-0450 / pjatt@pjatt.is

Input your search keywords and press Enter.