Þegar austurríski rithöfundurinn Leopold Von Sacher Masoch skrifaði bókina Venus í Pels fengu einstaklingar með blæti fyrir drottnandi konum í pelsum fyrst eitthvað almenninlegt að lesa.
Margir kannast lagið með hljómsveitinni Velvet Underground þar sem textinn gengur út á þrá hins undirgefna Severins til hinnar drottnandi Vöndu sem gekk um í háum stígvélum og pels, danglaði Severin inn á milli og niðurlægði hann í bak og fyrir með því að kalla hann allskonar nöfnum: In love not given lightly.
Söguhetjan Severin var í rauninni Masoch sjálfur (27. jan 1836 — 9. mars 1895) , en hann varð síðar heimsfrægur fyrir að bera öflugar hvatir til sterkra kvenna sem gengu í pelsum og háum stígvélum.
Við hann er masókisminn kenndur þó að margir masókistar nútímans gangi öllu lengra í tilfæringum sínum með lóðum, önglum og allskonar dótaríi.
Pelsaperrar á öllum aldri
Pelsapervertar eru þó ekki allir fyrir það að láta tala niður til sín eða dangla í sig, þótt sumum finnist það skemmtilegt.
Þetta fólk eru bæði karlar og konur af öllum stigum og stéttum þjóðfélagsins. Þig myndi aldrei gruna…
Annarsvegar karlar sem verða dofnir fá hvirfli oní tá við það að sjá konu í mink, bifur, kanínu, ref eða bjór og fá í kjölfarið holdris.
Hinsvegar konur (og stöku karl) sem eeeelska að vera í engu öðru en pels og skóm.
Þær fara þannig út í búð, með krakkana í skólann, í bíltúr eða beint upp í rúm. Að finna hárin strjúkast við nakinn líkamann er það sem örvar þær og fyrir þeim er ekkert sem blífur eins vel og splúnkunýr bifur.
Lestu HÉR um fólk sem hefur blæti fyrir því að klæða sig eins og smábörn.
Hér er lagið Venus in Furs… og hér má lesa allt um Leopold.
Shiny, shiny, shiny boots of leather
Whiplash girlchild in the dark
Comes in bells, your servant, don’t forsake him
Strike, dear mistress, and cure his heart
Downy sins of streetlight fancies
Chase the costumes she shall wear
Ermine furs adorn the imperious
Severin, Severin awaits you there
I am tired, I am weary
I could sleep for a thousand years
A thousand dreams that would awake me
Different colors made of tears
Kiss the boot of shiny, shiny leather
Shiny leather in the dark
Tongue of thongs, the belt that does await you
Strike, dear mistress, and cure his heart
Severin, Severin, speak so slightly
Severin, down on your bended knee
Taste the whip, in love not given lightly
Taste the whip, now plead for me
I am tired, I am weary
I could sleep for a thousand years
A thousand dreams that would awake me
Different colors made of tears
Shiny, shiny, shiny boots of leather
Whiplash girlchild in the dark
Severin, your servant comes in bells, please don’t forsake him
Strike, dear mistress, and cure his heart
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.