Við sátum við eldhúsborðið og fengum okkur brunch þegar dóttir mín 4 ára mætti með playmobil Nóa úr örkinni uppdressaðan í pils.
Henni fannst hann svo flottur svona… mér líka 🙂

Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.