Spotify tók nýlega saman lista yfir lög sem notendur vilja helst hlusta á þegar þeir eru að gera dodo.
Merkilegt nokk er 80’s og 90’s tónlist ótrúlega vinsæl og mörg koma á óvart meðan önnur eru alveg rakin. Hvern hefði t.d. grunað að tónlistin úr Star Wars, Sound of Music og lagið Mamma mia með Abba væru að koma fólki í gírinn? Hmmm… Svo eru önnur lög heldur væmin eins og t.d. My heart will go on og Take my breath away. Þetta er allskonar.
1. Dirty Dancing – öll platan!
2. Marvin Gaye – “Sexual healing”
3. Maurice Ravel – “Boléro”
4. Berlin – “Take my breath away”
5. Barry White – Hvað sem er, allar plöturnar.
6. Marvin Gaye – “Let’s get it on”
7. The righteous brothers – “Unchained melody”
8. Celine Dion – “My heart will go on”
9. Serge Gainsbourg – “Je t’aime… moi non plus”
10. Whitney Houston – “I will always love you”
11. Aerosmith – “I don’t want to miss a thing”
12. Kings Of Leon – “Sex on fire”
13. Rodgers & Hammerstein – “The sound of music”
14. Pjotr Tjajkovskij – “1812”
15. Grease (öll platan)
16. Donna Summer – “I feel love”
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=C2q2bis6eLE[/youtube]
17. Boyz II Men – “I’ll make love to you”
18. Abba – “Mamma Mia”
19. Tom Jones – “Sex bomb”
20. Star Wars (öll platan)
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.