Grammy verðlaunahátíðin var haldin í gær í Los Angeles en eins og allir ættu að vita lést söngkonan Whitney Houston daginn fyrir hátíðina…
…Andlát hennar setti að sjálfsögðu svip á verðlaunaafhendinguna en söngkonan Jennifer Hudson tók lagið til heiðurs Houston og LL Cool J, sem var kynnir kvöldsins, fór með bæn.
HÉR getur þú séð flutning Jennifer Hudson á laginu ‘I will always love you’.
…En kjólarnir! Við megum ekki gleyma þeim. Auðvitað mættu gestir hátíðarinnar misvel til fara og hér fyrir neðan er smá samantekt.
Hver finnst þér flottust?
__________________________________________________
Myndir fengnar að láni HÉÐAN og HÉÐAN.
Guðný Hrönn Antonsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2011 með B.A í Myndlist. Árið 2012 kláraði hún svo Tísku- og auglýsingaljósmyndun í Fashion Academy Reykjavík. Hún er fædd í október 1988 og hefur ótæmandi áhuga á tísku, förðun, myndlist og shitzu hundum.