Get lucky er án alls vafa lag sumarsins enda næstum ekki mögulegt að finnast þetta leiðinlegt lag, slíkur gleðigjafi og gæðasmíð sem það er.
Fæstir ná þó textanum sem, eins og svo oft vill vera með diskólög af gamla skólanum, er ótrúlega innihaldsríkur.
Það er ekkert endilega verið að jarma út í loftið hérna… og þetta heyrir þú greinilega þegar hlustað er á ‘cover’ útgáfuna með bresku indie hljómsveitinni Daughter sem kemur frábærlega á óvart með dramatískum og munúðarfullum flutningi af laginu en Daughter var upprunalega sólóverkefni söngkonununnar Elenena Tonra.
Árið 2012 fékk hún svo til liðs við sig gítar og trommuleikara og saman mynda þau þetta flotta tríó.
_______________________________________________________________
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=T5Cp55MvX54[/youtube]
_______________________________________________________________
Auðvitað keppast svo plötusnúðar heimsins við að blanda lagið við hitt og þetta en ein besta útgáfan sem ég hef heyrt er með þýskri plötusnældu (kven-plötusnúður) sem kallar sig Pretty Pink.
Hún setur Daft Punk hraðann og dramað frá Daughter saman í eina sæng svo úr verður frábær dansútgáfa. Ótrúlega skemmtilegt.
Hlusta HÉR
Og þær sem vilja syngja með geta lesið textann hérna. Upp með headphones og hækka í botn dömur mínar!
Like the legend of the phoenix
All ends with beginnings
What keeps the planet spinning
The force from the beginning
We’ve come too far
To give up who we are
So let’s raise the bar
And our cups to the stars
She’s up all night ’til the sun
I’m up all night to get some
She’s up all night for good fun
I’m up all night to get lucky
We’re up all night ’til the sun
We’re up all night to get some
We’re up all night for good fun
We’re up all night to get lucky (x5)
The present has no ribbon
Your gift keeps on giving
What is this I’m feeling?
If you want to leave, I’m wit’ it
We’re up all night to get (x4)
We’re up all night to get back together
We’re up all night (let’s get back together!)
We’re up all night to get funky
We’re up all night to get lucky
We’re up all night to get lucky (x8)
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.