Ekki trufla taktinn í lífi mínu: Þetta er með því flottasta sem hefur komið út í tónlist að undanförnu.

Nýja ‘uppáhalds hljómsveitin mín’ er tríóið The Noisettes frá London.
Hér taka þau lagið Don’t upset the rythm í hljóðverinu hjá BBC. Lagið minnir smá á B52’s í gamla daga… stuð og stemmning… og bara skemmtilegt:
Smelltu hér til að skoða myndir af söngkonunni:

Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.