Adele skaust fljótt uppá stjörnuhimininn og hefur verið að gera allt vitlaust í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar.
Hún er með ótrúlega rödd sem er engri lík – svo semur hún flest lögin sín sjálf. Hún er ein af þessum söngkonum sem syngja betur live en á plötu – það elska ég mest við hana! Adele hefur lítinn sem engann áhuga á útlitsdýrkun Hollywood og segir tónlist ekki snúast um útlit listamannsins – heldur hæfileika.
Adele segir:
Líf mitt er fullt af drama og ég hef ekki tíma til að spá í smáatriðum eins og hvernig ég lýt út. Mér finnst leiðinlegt í ræktinni og ég elska góðan mat og góð vín. Þótt ég væri “vel vaxin” myndi ég hvort eð er ekki glenna brjóstin og rassinn á mér fyrir alþjóð.
Adele er sönnun þess að þú þarft ekki að vera 45 kíló með sléttan maga og stór brjóst til að meika’ða!
Líf mitt er fullt af drama og ég hef ekki tíma til að spá í smáatriðum eins og hvernig ég lýt út. Mér finnst leiðinlegt í ræktinni og ég elska góðan mat og góð vín. Þótt ég væri “vel vaxin” myndi ég hvort eð er ekki glenna brjóstin og rassinn á mér fyrir alþjóð.
Adele er sönnun þess að þú þarft ekki að vera 45 kíló með sléttan maga og stór brjóst til að meika’ða!
Meira af þessu takk fyrir!
Eitt fallegt með Adele (live útgáfa) – ávísun á gæsahúð, ALLTAF!:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=NAc83CF8Ejk&ob=av2n[/youtube]
Stella Björt útskrifaðist úr Borgó 2010 og starfar nú sem verslunarstjóri í Topshop í Smáralind. Þess á milli tekur hún að sér stílistaverkefni og hefur tekið námskeið í stíliseringu í London College of Fashion en stefnir á fullt nám þar í framtíðinni. Stella er tvíburi.