Tomasz Þór Veruson hefur á undanförnum misserum orðið eftirsóttur ljósmyndari bæði hérlendis og erlendis. Hann sérhæfir sig í tísku-og portrettljósmyndun og hefur meðal annars myndað fyrir rússneska Harper’s Bazaar, The Balde á Spáni og Mannlíf.
Tomasz er af pólsku bergi brotinn, uppalinn á Íslandi og setur hamingjuna í fyrsta sætið.
Hvað kom til að þú gerðist ljósmyndari?
Ég hef alltaf haft áhuga á ljósmyndun, að festa augnablikin í kringum mig á filmu/flögu. Fiktið tók svo loks yfir og ég sökkti mér alveg í þetta. Áður en ég vissi var ég búinn að opna stúdíó og farinn að mynda fyrir aðra. Fyrir utan áhugan þá hef ég alltaf haft þörf fyrir því að kynnast nýju fólki, heyra sögu þess o.fl. Því finnst mér ég ná með myndavélinni.
Hvað finnst þér skemmtilegast að mynda?
Hvaða ljósmyndari hefur haft mest áhrif á þig?
Áttu þér eftirlætis ljósmynd?
Lifir þú á því að mynda?
Hvað finnst þér um forrit eins og Instagram?
Ég nota þessi litlu “Öpp” mjög mikið til að skrá mitt daglega líf, með símann minn á lofti lifi ég oft í gegnum hann. Þessi tækni sem við erum að ganga í gegnum finnst mér algjör snilld, hún auðveldar fólki að koma sínu á framfæri og deila með öðrum…enda höfum við lifað “share” lífi frá því Facebook kom út.
Notarðu stundum gömlu aðferðina, myrkraherbergi, filmur?
Draumaverkefnið?
Hvaða lífsreglum lifirðu eftir?
Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir er förðunarfræðingur og útskrifaðist með hæstu einkunn úr MOOD Make Up School með áherslu á tísku- sjónvarps- og ljósmyndaförðun og tók Airbrush námskeið í sama skóla. Hún er sjálfstætt starfandi og tekur að sér hin ýmsu verkefni, allt frá einstaklings- og brúðarförðunum upp í tímarit og auglýsingar. Einnig vinnur hún fyrir Bobbi Brown á Íslandi sem sölustjóri.
— Vantar þig förðun og/eða persónulega förðunarráðgjöf? Hafðu samband á gunnhildur@gb-makeup.com