Ítalska tískudrottningin Donatella Versace veit um hvað þetta snýst þegar kemur að glamúr og drama…
Kjóllinn hér að ofan minnir svolítið á svanakjólinn sem Björk Guðmundsdóttir klæddist hér um árið en annars sækja flíkurnar innblástur til 60’s og 70’s áranna. Stílhreint og fallegt. Kápan dásamleg…

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.