Svölu Björgvins er margt til lista lagt. Fyrir utan sönghæfileikana er hún eðalpjattrófa sem hefur alltaf haft sinn eigin sérstaka stíl og aldrei hikað við að fara ótroðnar slóðir í sínu fatavali.
[vimeo]http://vimeo.com/35492707[/vimeo]
Nú hefur hún hannað flotta treflalínu sem má sjá í þessu myndbandi og á myndunum hér fyrir neðan. Sumir eru þegar uppseldir en þú getur kíkt á verð og úrval HÉR.

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.