Ég rak augun í þennan fallega myndaþátt í september blaði rússneska Vouge. Mæður og dætur í flottum tískuþætti.
Dæturnar eru fyrirsætur, eins og sést vel á myndunum en það var Danil Golovkin sem tók myndirnar.
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.