Diesel – Nude sumar – Enn og aftur smá Diesel innspýting.
Og nú eru það Nude Nude og meira Nude. Elska þennan lit, hann er flirty, stríðinn, makes you wonder…. hmmm…. er hún í einhverju innan undir eða ekki?
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.