TÍSKA: Stórbrotin tískusýning Valentino í París

TÍSKA: Stórbrotin tískusýning Valentino í París

Ég bíð alltaf spennt eftir tískusýningum Valentino, enda mitt uppáhald. Á dögunum sýndu teymi Valentino stórkostlega couture línu í París.

55 look voru sýnd, hér eru mín uppáhalds…

Valentino1

Rómantíkin er ráðandi í hönnun Valentino, nú sem áður! Blóm og blúndur.

Valentino3Klassískar og elegant flíkur voru þó einnig áberandi. Tímalaust og smart!

Sjá fleiri hér fyrir neðan…

Mig dreymir um að fjárfesta í einni svona dásemdarflík frá Valentino!

Myndir fengnar að láni frá Style.com

Share on facebook
Deila á Facebook
Share on twitter
Deila á Twitter
Share on pinterest
Deila á Pinterest