Rauðar gallabuxur eru málið 2012 ef marka má þessar myndir af sætu stelpunum sem gefa tóninn.
Glamour tók saman flottustu skvísurnar komnar í mismunandi rauðar gallabuxur og töff jakka við — okkur finnst þær hver annari svalari.
Alveg málið að ná sér í svona fyrir vorið og sumarið.

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.