Litríkar sokkabuxur voru áberandi á tískusýningu sem haldin var á konukvöldi Smáralindarinnar á dögunum.
Þar mátti m.a. sjá það sem koma skal í vor og sumar í tískunni frá Oroblu. Margir skemmtilegir straumar, kynþokki, prakkaraskapur og litadýrð. Áhrif frá bæði stríðsárum, gamla rokkinu og hippatímanum. Allt í boði.
Gætir þú hugsað þér að eignast einhverjar af þessum?

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.