Sumarið ætlar eitthvað að sveiflast til þessi misserin en við verðum samt að trúa því að það birtist í öllu sínu veldi fyrr en síðar. Þá er gaman að geta klætt sig aðeins öðruvísi, leggja bomsunum inni í geymslu og fara í opna skó og sandala.
Smelltu til að skoða myndir af flottum skóm sem verða inni bæði í vor og sumar. Skórnir eru frá ýmsum merkjum og hönnuðum, m.a Marc Jacobs, Jil Sander, GAP ofl. Ættu að gefa hugmyndir um hvað væri gaman að fá sér fyrir sumarið.

Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.