TÍSKA: Ofurfyrirsætan Karlie Kloss með sína eigin YouTube rás

TÍSKA: Ofurfyrirsætan Karlie Kloss með sína eigin YouTube rás

Screen Shot 2015-09-29 at 9.40.02 PM

Ofurfyrirsætan og Victoria Secret engilinn Karlie Kloss opnaði fyrir stuttu nýja YouTube rás þar sem hún deilir með aðdáendum sínum fyrirsætuferlinum ásamt fleiru skemmtilegu.

Karlie er auðvitað einstaklega flottur karakter og flott fyrirsæta sem hefur átt mjög farsælan feril og er enn á toppnum. Hér má sjá kynningarmyndbandið hennar:

[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=IxXPRSz7Lzc[/youtube]

Hér er svo skvísan að pósa fyrir haustlínu Lindex

Lindex-Autumn-Hitlist-940x559

Karlie-Kloss-Height-Weight-Body-Statistics Karlie+Kloss+Gossip+Girl+Celebrates+100+Episodes+_V7vMcMFQvcl fass-karlie-kloss-01-v1 karlie-kloss-met-gala-2015 karlie-kloss-2014-vanity-fair-oscar-party-getty_GA elle-vs-afterparty-karlie-kloss

 

Share on facebook
Deila á Facebook
Share on twitter
Deila á Twitter
Share on pinterest
Deila á Pinterest