The Gilded Pagan
Ljósmyndir – Elisabet Davids
Förðun – Tinna Empera Arlexdóttir
Fyrirsæta – India Salvör Menuez
Jóhanna Methúsalemsdóttir, hönnuður Kría Jewlerry, var að senda frá sér nýtt ‘lookbook’.
Hér má sjá dóttur hennar, Indiu Salvör, sitja fyrir með skartið sem sækir innblástur til Íslandsstranda en dýrabein, gull og silfur eru meðal hráefna í skartinu.
Ég setti bókina upp í tímaritaform til heiðurs Jóhönnu (svo fallegt skart) en þú getur smellt í hornið vinstra megin til að stækka tímaritið upp.
Njóttu!
____________________________________________________________
[book id=”4 /] [book id=’4′ /] [book id=”1 /]Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.