Allar pjattrófur ættu að eiga að minnsta kosti eina dásamlega kápu til að klæðast yfir veturinn…
Tískuhúsið Burberry á Englandi hefur löngum verið fremst á meðal jafningja þegar kemur að fallegum yfirhöfnum en fyrirtækið sérhæfði sig í framleiðslu þeirra frá upphafi, eða nánar tiltekið frá árinu 1856 þegar hinn 21 árs gamli Thomas Burberry opnaði verslun með yfirhafnir og útiföt í Hampshire á Englandi.
Hér er samantekt yfir nokkrar fallegar flíkur úr ólíkum ‘collectionum’ síðustu ára… sumar alveg dásamlegar. Til dæmis ‘biker’ kápan, og gyllta fjaðurkápan… og … og… !
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.