Hvað eiga fatahönnuðurinn Mundi Vondi og fjölmiðladísin Tobba Marínós sameiginlegt?
Jú, þau eru bæði aðdáendur verslunar Sævars Karls á Hverfisgötu og þangað voru þau mætt í glæsilegt sumarboð á dögunum ásamt fleiri unnendum fallegrar hönnunar.
Gestir fengu dýrindis freyðivín, bjór og viskí í boði hússins og góðan afslátt af sumarvörum… kíktu á myndirnar og hér á FB síðu Sævars Karls…

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.