Kolfinna Kristófersdóttir hefur skotist hratt upp á stjörnuhiminn fyrirsætubransans að undanförnu en nýverið sat hún fyrir í myndaþætti hjá ítalska Vouge.
Ljósmyndarinn Steven Meisel myndaði þáttinn en sá tók einnig myndir í bókina Sex sem Madonna gaf út fyrir tuttugu árum. Meisel hefur jafnframt unnið með tískuhúsum á borð við Versace, Valentino, Dolce & Gabbana og Calvin Klein.
Ekki er nema ár síðan Kolfinna lenti í öðru sæti Ford keppninnar hér heima og um það leiti birti Stella pjattrófa myndaþátt hér á síðunni sem hún stíliseraði en Kolfinna, Brynja Jónbjarnar og Bryndís Reynis sátu fyrir. Katrín Braga tók myndir.
Semsagt, Marc Jacobs, ítalska Vogue og Pjattrófurnar 😉
En….