Hann er samur við sig og heldur sig við sinn flotta stíl. Geggjuð haust og vetrar lína frá Roberto Cavalli eins og vanalega.
Í galleríinu hér fyrir neðan er línan sem hann framleiðir undir merkinu Just Cavalli.
Takið eftir mynstrum, litum, sniðum og auðvitað flottum dressum; kjólar, buxur, jakkar og flottir fylgihlutir…
Gleði fyrir augað, fullt af fallegum myndum.
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.