Sebastian Mader gerði þennan glæsilega og hálf erótíska tískuþátt fyrir síðasta hefti Interview Magazine.
Hin gullfallega fyrirsæta Marique Schimmel, er hér stíliseruð af Ludivine Poiblanc. Hún situr á mótorhjóli og er ekki klædd í annað en fallegar peysur, stundum með hanska…
Einstaklega smekklega gert og peysurnar eru m.a frá Chloé, Balenciaga, Céline og Stellu MC…
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.