TÍSKA: Hver var flottust á Cannes?

TÍSKA: Hver var flottust á Cannes?

Síðustu viku var kvikmyndaveislan í Cannes haldin og þar voru margar helstu stjörnur heims kappklæddar í allt að 30 stiga hita í partýjum að pósa.

Ég tók “smá” samantekt á stjörnunum og þótti sérlega gaman að sjá Diane Kruger í 8 mismunandi kjólum og partýjum og fleiri stjörnur sem varla höfðu við að skipta um föt oft á dag. Cannes er án efa orðið svo mikið meira en kvikmyndahátíð og það virðist fá meiri athygli í hverju stjörnurnar eru heldur en í hvaða myndum þær leika..

Hver finnst þér flottust?

View Results

Loading ... Loading ...

 

 

Share on facebook
Deila á Facebook
Share on twitter
Deila á Twitter
Share on pinterest
Deila á Pinterest