Vanalega þegar ég spyr tískuspekúlanta um hver sé sú flík eða fylgihlutur sem allar pjattrófur ættu að eiga í fataskápnum fæ ég svör á borð við; Blazer, litla svarta kjólinn, skór sem ganga við allt, gallabuxur sem þú notar aftur og aftur og taska sem passar við flest tilefni.
Mér finnst kósýpeysan hafa gleymst í umræðunni en ég rakst einmitt á flotta samantekt á slíkum peysum inn á The New Potato, einni af mínum uppáhalds lífstílsfréttaveitum.
Isabel Marant Grey Sweater (Similar Style)
Maiyet Textured-Cashmere Sweater
Etoile Isabel Marant Cable-Knit Wool Sweater
3.1 Phillip Lim Jacquard Sweater
Maison Scotch Chunky Knit Cardigan
Apiece Apart Luluc Fringe Sweater
Maje Checked Wool-Blend Sweater
Protagonist Cutout Turtleneck Sweater
Lestu einnig: Flottur blazer er „must have“ í fataskápinn – Myndir. Æðislegar haust- og vetraryfirhafnir og These boots are made for walkin – Flottir skór fyrir veturinn!
Fanney hefur skrifað á Pjattið frá 2012. Hún skrifar mest um andlegu hliðina og lífsstílstengd mál. Fanney er viðskiptafræðingur og starfar sem slíkur hjá Markhóli markþjálfun. Hún býr í 105 Rvk ásamt sambýlismanni sínum Óskari Arnarsyni. Fanney er með sól í fiskum en er rísandi bogmaður.