Það óþarft að nefna að tískan fari í hringi. Það kemur því kannski ekki á óvart að rúllukraginn sé aftur komin sterkur inn núverandi tískubylgjur.
Rúllukraginn var mjög vinnsæll í kringum 1950 og 1960 en á þeim tíma var einnig ákveðinn hópur sem einkenndist af rúllukrögum og ljóðabókum, nefndur Beatnik. Einnig hefur rúllukraginn verið einkennisklæðnaður sumra þekktra aðila, þá ber helst að nefna Steve Jobs heitinn. Einnig var hann Steve McQueen mjög myndarlegur í rúllukraga árið 1966.
Gyðjurnar Marilyn Monroe og Audrey Hepburn rokkuðu líka rúllukragann! Sjáið bara þessar myndir, rúllukraginn er töff!
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.