Hönnuðir HM eru undir fjölbreyttum og skemmtilegum áhrifum í haust. Hér blandast bæði stemmning frá Önnu Kareninu og Loðvík 14 við Blondie og Ramones, töffara 80 áranna.
Í raun mætti kalla þetta pólerað pönk. Svolítið villt en snyrtimennskan algjörlega í fyrirrúmi. Há stígvél, leður og loð er áberandi sem og allskonar perlusaumur og djaft og stórskorið skart.
Rúllaðu niður síðuna til að skoða myndir af nokkrum fallegum hversdags og spariflíkum frá HM í haust.
Mjög flott! Verðum að segja það! Ætti að höfða vel til okkar íslendinga, enda erum við töffarar…
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.