TÍSKA: Haust 2012 lína H&M- Myndband

Það er óhætt að segja að haust 2012 lína H&M sé spennandi og fjölbreytt en hún hefur að geyma stórar ullarflíkur í bland við leður og glitrandi glamúr…

H&M býður einnig upp á stóra og ábernandi aukahluti í þessari línu, sem dæmi má nefna stelpulegar derhúfur og einstaka leðurhanska! Hér fyrir neðan er myndband sem sýnir okkur þessa skemmtilegu línu!

Kíktu!

_____________________________________________________________________________________

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Zxz6VgO7_6M&feature=g-all-u[/youtube]

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Færsla: TÍSKA: Haust 2012 lína H&M- Myndband