Eitt af mest áberandi trendum vorsins er gallaefni í öllum mögulegum útfærslum – þá helst svolítið 70’s style
Á tískuvikunum sem hafa farið fram víðsvegar um heiminn síðustu vikur hefur gallaefni verið heldur áberandi, bæði á götum úti sem og á nokkrum tískusýningum.
Galla-smekkbuxur voru heldur betur áberandi!
…og talandi um þetta trend þá barst mér til eyrna að á morgun hefjist Denim dagar í F&F í Kringlunni þar sem hægt verður að fá gallabuxur bæði á dömu og herra á hlægilega ódýru verði (frá 2850 kr.)!! Denim dagar munu standa yfir í tvær vikur.
Fleiri gleðifréttir eru svo varðandi F&F því á laugardaginn mun verslunin einnig opna inni í Hagkaup í Garðabæ.
Splæsum í galla fyrir vorið!
Eydís Halldórsdóttir er viðskiptafræðingur að mennt. Fædd og uppalin í Eyjum, hefur verið búsett í Reykjavík síðustu ár en býr nú í Barcelona þar sem hún stundar mastersnám og nýtur lífsins. Tíska og hönnun er hennar helsta áhugamál. Eydís er tvíburi samkvæmt speki stjarnanna, fædd í maí 1990. Mail: eydishalldors@gmail.com