Hið árlega Metropolitan Gala ball fór fram í gærkvöldi en þema ársins í ár er tæknin á tímum tískunnar.
Eins og sjá má á fatnaðinum voru flestir sem tóku þessar þema áskorun mjög bókstaflega og misvel tekst til hjá hverjum og einum.
Við erum sammála um að Sienna Miller hafi borið af meðal jafningja en hér má sjá best klæddu konurnar á ballinu að mati Vogue. Við látum myndirnar tala sínu máli enda skipta kjólarnir hér öllu máli. Svolítið í anda Hungurleikanna finnst þér ekki?