Í Harrods tímaritinu sem kom út í ágúst s.l er að finna alveg frábæran tískuþátt um töskur. Þetta eru engar venjulegar töskur. Þetta eru nefnilega RISA-stórar handtöskur.
Það veitti kannski ekki stundum af einni af þessu stærðar kaliberi undir allt dótið sem kvenmannstaska heldur. Afar smart – sett saman af stílistanum Jodie Nellist og myndað af Lucia Giacani.
Burberry Prosum
Chloé Baylee
Fendi
Gucci
Mulberry
Stella McCartney
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.