Tískusýning Chanel fór fram í vikunni. Að þessu ákvað Karl að setja upp Chanel Boulevard inni í Grand Palais í París.
Þetta bauð Karl Lagerfeld upp á að þessu sinni:
Chanel dragtirnar voru að sjálfsögðu á sínum stað
Litríkt og munstrað
Rendur
Svart, hvítt og gyllt
Svart, hvítt og grafísk munstur
Í lok sýningar gengu fyrirsæturnar nokkurskonar kröfugöngu niður Chanel Boulevard og héldu á feminískum hvatningarorðum
Karl fær hér nokkur prik í kladdann frá mér fyrir þetta uppátæki sitt.
Eydís Halldórsdóttir er viðskiptafræðingur að mennt. Fædd og uppalin í Eyjum, hefur verið búsett í Reykjavík síðustu ár en býr nú í Barcelona þar sem hún stundar mastersnám og nýtur lífsins. Tíska og hönnun er hennar helsta áhugamál. Eydís er tvíburi samkvæmt speki stjarnanna, fædd í maí 1990. Mail: eydishalldors@gmail.com