Nú þegar skólarnir eru að byrja aftur og veturinn nálagst er gaman að skoða flottar og haustlegar flíkur…
…Nú getur maður byrjað aftur að nota úlpurnar, kápurnar og treflana…og skólatöskurnar! Hér fyrir neðan er smá samansafn af flottum bakpokum sem væru sniðugir sem skólatöskur.
Miku þægilegra heldur en hliðartaskan!
Guðný Hrönn Antonsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2011 með B.A í Myndlist. Árið 2012 kláraði hún svo Tísku- og auglýsingaljósmyndun í Fashion Academy Reykjavík. Hún er fædd í október 1988 og hefur ótæmandi áhuga á tísku, förðun, myndlist og shitzu hundum.